Gjaldskrá 2025 - 2026

Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2025 og gildir til 31. desember 2026
Öll verð eru með virðisaukaskatti
Gistináttaskattur 
er ekki innifalinn.

Skálar: Almennt verð á mann : Félagsverð á mann:
Dreki 12.000kr. 6.500kr.
Laugafell sumar (júní-sept.) 10.500kr. 6.500kr.
Laugafell vetur (okt.-maí) 11.000kr. 6.500kr.
Þorsteinsskáli 9.500kr. 6.500kr.
Gönguskálar: Almennt verð á mann : Félagsverð á mann:
Botni 6.500kr. 4.500kr.
Bræðrafell 7.000kr. 5.000kr.
Dyngjufell 6.500kr. 4.500kr.
Lambi 7.000kr. 5.000kr.
Aðstöðugjald Dreki* 700kr. 700kr.
Aðstöðugjald Laugafell* 600kr. 600kr.
Sturtugjöld Dreki og Þorsteinsskáli** 800kr. 800kr.
Sund Laugafel** 1.000kr. 1.000kr.
Tjaldgisting** 2.800kr. 1.800kr.

Verðskrá er birt með fyrirvara um innsláttarvillur


Aðstöðugjald og snyrting er innifalið í gistingu.
* Ef aðstaða við/í skála FFA er nýtt, s.s. grill eða farið inn í skála til að snæða nesti án þess að gista, þá þarf að greiða aðstöðugjald. Einungis er hægt að nýta aðstöðu innandyra ef nóg pláss er í skálunum.
** Sturtugjöld eða sund eru hvorki innifalin í gistingu né aðstöðugjaldi.

 

Fjölskylduafsláttur:
Makar félagsmanna njóta félagsmannaafsláttar.
Börn og unglingar að 18 ára aldri njóta félagsmannaafsláttar foreldra sinna.
Börn og unglingar 7-18 ára, í fylgd foreldra, greiða hálft gjald bæði í skála og í tjaldi.
Börn yngri en 7 ára, í fylgd foreldra, eru gjaldfrí bæði í skála og í tjaldi.
Börn yngri en 10 ára greiða ekki aðstöðugjald og ekki í sund í Laugafelli.
Sumarið 2025 fá börn að 18 ára aldri fría gistingu í Þorsteinsskála í Herðubreiðarlindum.