Árbók FÍ 2024 er komin
31. maí 2024

Árbók FÍ er komin og Ferðir líka.
Félagar sem greitt hafa árgjald vegna 2024
og eru búsettir á Akureyri og nágrenni eru hvattir til að sækja Árbók FÍ og tímaritið Ferðir
á skrifstofuna í Strandgötu 23. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 11:00-13:00 í október.
Ef þið viljið að hún verði keyrð til ykkar, sendið okkur þá vinsamlegast tölvupóst á ffa@ffa.is.
