Draflastaðafjall - aflýst
3. nóvember 2020

Ferðinni á Draflastaðafjall sem fara átti næsta laugardag, 7. nóvember, hefur verið aflýst vegna aðstæðna í samfélaginu.