Nýtt ferðaplan
2. febrúar 2017

Sæl öll!

Það lítur ekki út fyrir að það verði mikið skíðafæri um helgina en við deyjum ekki ráðalaus frekar en fyrri daginn 

Skíðaferðinni verður því breytt í gönguferð um sama svæði, svo búið ykkur fyrir hressandi gönguferð um Kjarnaskóg og Naustahverfi.

Við mælum með öflugum broddum í þessa ferð.

Sjáumst!