Ferðir, ársrit FFA 2019 er komið út
19. maí 2019

Ferðir komu úr prentun þ. 16.05.19 og eru tilbúnar til afhendingar á skrifstofu FFA þegar fólk er búið að greiða árgjaldið.