Fjallaskíðahópur FFA - uppselt
11. desember 2020

Skráningar í fjallaskíðahópinn fóru fram úr björtustu vonum, nú er orðið fullbókað í hópinn og margir á biðlista.