1. maí. Súlur, 1213 m. Göngu- eða skíðaferð
30/04/2012 | Hólmfríður Guðmundsdóttir
1. maí. Súlur,
1213 m. Göngu- eða skíðaferð Myndir
Árleg ferð FFA á bæjarfjall Akureyrar. Gangan hefst við réttina á Glerárdal og er gengið eftir merktri og nokkuð auðveldri gönguleið á fjallið. Af Súlum er afar fallegt útsýni. Ferð við flestra hæfi.
Fararstjóri: Konráð Gunnarsson.
Verð: Frítt.
Mæting og brottför við bílastæðið á Glerárdal kl. 9.00
