21/07/2010 | Friðfinnur Gísli Skúlason

Látrastrandartindarnir voru gengnir síðasta Laugardag 17. júlí. Þátttaka var góð og gekk ferðin afar vel þrátt fyrir
þoku.

- Sjá myndir úr ferðinni


Látrastrandartindarnir voru gengnir síðasta Laugardag 17. júlí. Þátttaka var góð og gekk ferðin afar vel þrátt fyrir
þoku.

- Sjá myndir úr ferðinni