23/08/2006 | Ferðafélag Akureyrar

"Þar sem háir hólar

hálfan dalinn fylla..."


Eitthvað fyrir þig?

"Þar sem háir hólar

hálfan dalinn fylla..."


Eitthvað fyrir þig?

Ekið verður á einkabílum að Hrauni í Öxnadal og gengið upp að Hraunsvatni á bernskuslóðum Jónasar Hallgrímssonar.


Fararstjóri Bjarni Guðleifsson


Verð kr.1.000.-/1.300.-


Brottför kl.9:00 frá skrifstofu FFA.