20. febrúar. Fram með bökkum Eyjafjarðarár. Skíðaferð
02/08/2010 | Ingimar Árnason
Létt ferð fyrir alla sem langar að fara í gönguskíðaferð en hafa ekki áhuga fyrir að fara í bröttu brekkurnar. Upplögð
fjölskylduferð.
fjölskylduferð.
Fararstjóri: Grétar Grímsson.
Verð: Frítt
Brottför frá FFA kl. 10.00

