22.júlí: Þverbrekkuhnjúkur 1200 m (4 skór)
13/07/2006 | Ferðafélag Akureyrar
Ekið á einkabílum að Hálsi í Öxnadal.

Ekið á einkabílum að Hálsi í Öxnadal.
Þaðan er gengið um Vatnsdal á Þverbrekkuhnjúk, síðan um Bessahlaðaskarð og Beitarhúsagil að Hálsi þar sem göngunni
lýkur. Göngutími ca. 6-7 klst.
Fararstjóri er Árni Gíslason og brottför er frá skrifstofu FFA kl.9:00.
Verð kr. 1.000.-/ 1.300.-
