26/03/2010 | Ingimar Árnason


3. apríl. Fljótsheiði - Garðsnúpur.
Skíðaferð  "FONT-WEIGHT: bold"> 

Ekið austur þjóðveg 1 upp á Fljótsheiði austan við
Goðafoss. Þar fer hópurinn úr bílunum hjá malargryfju á háheiðinni og gengur norðvestur á bungu (285 m y. sjó) þar
stutt norðan við og síðan norður háheiðina, á Skollahnjúk (235 m y. sjó). Þaðan er gengið norður á enda
Garðsnúps og farið þar austur af núpnum og í bíl. Vegalengd ca 19,5 km.

Fararstjóri: Ingvar Teitsson.

Verð: Frítt

Brottför frá FFA kl. 9.00