25/01/2014 | Ingimar Árnason

Áskorunin \"Eitt fjall á mánuði\" hófst i dag með göngu á Leifstaðahnjúk. 24 mættu í gönguna göngufæri og veður var eins og best verur á kosið í svona vetrargöngu. Myndir eru komnar inn á myndasíðu