14/06/2005 | Ferðafélag Akureyrar

Næsta gönguferð á vegum Ferðafélags Akureyrar verður farin sunnudaginn 19. júní næstkomandi að Hraunsvatni í Öxnadal.

Næsta gönguferð á vegum Ferðafélags Akureyrar verður farin sunnudaginn 19. júní næstkomandi að Hraunsvatni í Öxnadal.

Ekið á einkabílum að bænum Hrauni í Öxnadal og gengið þaðan upp að Hraunsvatni og e.t.v einnig að Þverbrekkuvatni sem er
skammt frá.  Gengið sömu leið til baka, eða að Hálsi.

Brottför kl. 09.00



Skráning á skrifstofu félagsins á milli kl. 16.00 og 19.00 virka daga, eða í síma 462 2720.



Þátttökugjald kr. 1000 fyrir félagsmenn en kr. 1300 fyrir aðra.