13/09/2005 | Ferðafélag Akureyrar

Ferðafélag Akureyrar (FFA) mun læsa skálum sínum við
Drekagil og í Herðubreiðarlindum veturinn 2005 – 2006. 
 

Ferðafélag Akureyrar (FFA) mun læsa skálum sínum við
Drekagil og í Herðubreiðarlindum veturinn 2005 – 2006. 
 

Lokunin kemur til framkvæmda frá og með 18. september
2005.
Þeir sem vilja fá gistingu í þessum skálum, geta fengið
lykil gegn tryggingu hjá FFA. Vinsamlega sendið félaginu tölvupóst með beiðni um gistingu á netfangið:
"Times New Roman" size="3">ffa@ffa.is eða hringið í formann FFA, Ingvar Teitsson, í síma 462 7866, eftir kl. 19
á kvöldin.