Fjall mánaðarins: Skólavarða á Vaðlaheiði
11/08/2016 | Aldís Hilmarsdóttir
Næsta ganga verður laugardaginn 12. nóvember
Laugardaginn 12. nóvember
verður brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Anke Maria Steinke
Verð: 2000/2500 kr.
Ekið verður að uppgöngunni í Veigastaðalandi og gengið eftir merktri leið upp á heiðina að vörðunni.
Létt ganga sem tekur um 2-3 klst.
Allir velkomnir. Munið að skrá ykkur!
