20/04/2008 | Ferðafélag Akureyrar

26. – 27. apríl. Grenjárdalur – Gil – Grenivík. Skíðaferð 3 skór

26. – 27. apríl. Grenjárdalur – Gil – Grenivík. Skíðaferð 3 skórEkið til Grenivíkur, gengið þaðan sem leið liggur um Grenjárdal upp á Þröskuld. Þaðan rennt sér niður Trölladal að
Gili og gist þar. Daginn eftir er farið heim um Sporð, Nautagrænur og Hvammsheiði og aftur til Grenivíkur.



Fararstjóri: Vignir Víkingsson.

Verð: kr. 1.300 / kr. 2.300

Innifalið: Fararstjórn, gisting.

Brottför kl. 9.00



Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins

fimmtudaginn 25. apríl milli kl. 17:30 og  19:00  eða í

tölvupósti ffa@ffa.is



Ferðanefnd   FFA