05/04/2015 | Hólmfríður Guðmundsdóttir

Fuglaskoðuninni sem vera átti 9.maí verður frestað um viku.

Kuldarnir að undanförnu hafa haft áhrif á fuglalíf í nágrenni Akureyrar svo fararstjórar fuglaskoðunarferðarinnar sem vera átti 9. maí hafa ákveðið að fresta henni um viku.