18/06/2012 | Ingimar Árnason

Gengið verður um Krossanesborgir og hugað að bæði stríðsminjum og minjum um búskap. Fugla og gróður. Gangan hefst kl. 13.00 frá nýja bílastæðinu austan við Byko. Tímalengd ca 2 klst.


Fararstjórar: Sverrir Thorstensen og Jón Ingi Cesarsson.


Verð: frítt