Gönguvika 13-17 júlí
07/10/2015 | Ása Hilmarsdóttir
Gönguvika 13-17 júlí. (tveir til fjórir tímar hver ganga) Verð: 1.000/500 hver ferð, innifalið: Fararstjórn. Sjá nánar á www.ffa.is
Munið að skrá ykkur
Gönguvika 13-17 júlí.
(tveir til fjórir tímar hver ganga)
Verð: 1.000/500 hver ferð, innifalið: Fararstjórn. Sjá nánar á www.ffa.is
Hrappstaðafoss. 

13. júlí.
Brottför kl. 19
á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri: Karl Stefánsson.
Ekið er upp í Lögmanshlíðina að Hrappstöðum, gengið meðfram Hrappstaðaá upp að Hrappstaðafossi.
Auðbrekka, foss. 
14. júlí.
Brottför kl. 19
á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri: Karl Stefánsson .
Ekið frá FFA sem leið liggur að Auðbrekku í Hörgárdal. Bílum lagt meðfram veginum.
Farvegur lækjarins genginn upp að fossinum.
Kotagil.
15. júlí.
Brottför kl. 19
á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri: Gunnar Halldórsson.
Þverárgil.
16. júlí.
Brottför kl. 19
á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri: Konnráð Gunnarsson.
Krossastaðagil.
17. júlí. Brottför kl. 19
á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri: Karl Stefánsson.
Gengið er sunnanmeigin upp með gilinu þar sem hægt er að virða fyrir sér gljúfur og fossa í Krossastaðaánni.
