17/01/2016 | Ingimar Árnason

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Konráð Gunnarsson. Verð: 2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Gengið frá bílastæði við uppgöngu á Kaldbak, þaðan upp fjallshlíðina og í átt að Sveigsfjalli. Um 6 km. Hækkun 500 m.