28/01/2007 | Ferðafélag Akureyrar

Hin árlega ferðakynning FFA 2007

verður í Ketilhúsinu á Akureyri fimmtudaginn 1. febrúar n.k. kl. 20.00.

Hin árlega ferðakynning FFA 2007

verður í Ketilhúsinu á Akureyri fimmtudaginn 1. febrúar n.k. kl. 20.00. Dagskrá:




  • Ingvar Teitsson, formaður FFA setur kynninguna.



  • Roar Kvam, formaður ferðanefndar kynnir ferðir ársins í tali og myndum.



  • Hin landsþekkti fjallagarpur og náttúruunnandi Ari Trausti Guðmundsson verður með fyrirlestur og myndakynningu er hann kallar „Bak við
    fjöllin“.




Skíðaþjónustan og 66° Norður sýna úrval af útivistarvörum.

 

Enginn sannur
utivistarunnandi lætur þessa kynningu fram hjá sér fara.




Aðgangseyrir kr. 1.000, innifalið er kaffi og með því.

 

Ferðanefnd FFA