02/04/2014 | Frímann Guðmundsson

Opið hús verður fimmtudaginn 6. febrúar nk. kl. 20:00 í Strandgötu 23.

Myndasýning 6. febrúar


Opið hús verður fimmtudaginn 6. febrúar nk. kl. 20:00 í Strandgötu 23.


Stefán Sigurðsson verður með myndasýningu frá gönguferð í Slóveníu sumarið 2013, sem farin var á vegum Ferðaskrifstofunnar Nonna.


Fulltrúi ferðaskrifstofunnar verður á staðnum og svara fyrirspurnum í lok sýningarinnar.


Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, enginn aðgangseyrir. Kaffi á könnunni.