02/09/2008 | Ferðafélag Akureyrar

16. – 17. febrúar. Þorraferð í Botna. Skíðaferð 2 skór

16. – 17. febrúar. Þorraferð í Botna. Skíðaferð 2 skórEkið að Svartárkoti, gengið þaðan að skála FFA í Suðurárbotnum þar sem borðaður verður þorramatur og drukknar hinar
bestu guðaveigar um kvöldið. Gisting verður í okkar frábæra skála Botna. Gengið til baka næsta dag.



Fararstjóri: Ingvar Teitsson.

Verð: kr. 1.300 / kr. 2.300

Innifalið: Fararstjórn, gisting.

Brottför frá skrifstofu FFA kl. 11.00



Hægt er að skoða myndir úr ferðinni í fyrra vetur með því að smella "http://www.ffa.is/?mod=myndir&mod2=view&view=myndir&album=45" style="font-weight: bold;">hér .



Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins

föstudaginn 15. febrúar milli kl. 17.30 - 19.00

eða í tölvupósti: ffa@ffa.is



Ferðanefnd