Næsta ferð
03/11/2011 | Sveindís Ósk Ólafsdóttir
19. mars. Hrossadalur -Vaðlaheiði. Skíðaferð
"COLOR: #224455">Myndir


Gengið frá bílastæði efst á Víkurskarði og inn dalinn að austan og suður á
Vaðlaheiðina. Á móts við Geldingsána taka skíðin rennslið niður vesturhlíðina til byggða.
Fararstjóri: Gunnar Halldórsson.
Verð: kr. 2.000 / kr. 1.500
Innifalið: Fararstjórn.
Brottför frá FFA kl. 9.00
