05/05/2008 | Ferðafélag Akureyrar

10. - 11. maí. Vörður á Vatnahjalla – Bergland. Skíðaferð 3 skór

10. - 11. maí. Vörður á Vatnahjalla – Bergland. Skíðaferð 3 skór
Árið 1831 var Fjallavinafélagið stofnað. Vinna við Vartnahjallaveg hófst á vegum félagsins að bæta forna leið úr Eyjafirði
suður á land. 22 vörður voru hlaðnar um sumarið og haldið áfram sumarið eftir. FFA varði öllum kröftum sínum fyrstu árin
í að útbúa veg þarna upp til að opna hálendið fyrir bílaumferð.

Nú á að leita þessara varða og upplifa sögu aldanna.



Fararstjóri: Valur Magnússon.

Verð: kr. 1.300 / kr. 2.300

Innifalið: Fararstjórn, gisting.

Brottför kl. 9.00



Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins

og föstudaginn 9. maí milli kl. 17.30 -19.00

eða í tölvupósti ffa@ffa.is



Ferðanefnd   FFA