17/02/2007 | Ferðafélag Akureyrar

Helgina 24. – 25. febrúar. Þorraferð í Botna. Skíðaferð     2 skór

Helgina 24. – 25. febrúar. Þorraferð í Botna. Skíðaferð     2 skór
Ekið að Svartárkoti, gengið þaðan að skála FFA í Suðurárbotnum. Þar sem borðaður verður þorramatur og drukknar hinar
bestu guðaveigar um kvöldið. Gisting verður í okkar frábæra skála Botna. Gengið til baka næsta dag.

Fararstjóri: Ingvar Teitsson

Verð: kr. 1.900/2.500

Brottför kl. 10.00