Næsta ferð: Fjörurölt við Gásir
06/02/2009 | Friðfinnur Gísli Skúlason
"font-weight: bold; font-style: inherit; font-size: 12px; font-family: inherit; text-decoration: none; margin-top: 0px; margin-right: 0px; margin-bottom: 0px; margin-left: 0px; padding-top: 0px; padding-right: 0px; padding-bottom: 0px; padding-left: 0px; vertical-align: baseline;">
6. júní. Fjörurölt við Gásir
"vertical-align: baseline; padding-top: 1px; padding-right: 1px; padding-bottom: 1px; padding-left: 1px;" src="/static/files/gonguskor1.gif" /> "font-weight: bold; font-style: inherit; font-size: 12px; font-family: inherit; text-decoration: none; margin-top: 0px; margin-right: 0px; margin-bottom: 0px; margin-left: 0px; padding-top: 0px; padding-right: 0px; padding-bottom: 0px; padding-left: 0px; vertical-align: baseline;">
6. júní. Fjörurölt við Gásir
Gásir eru einn kunnasti staður við Eyjafjörð úr fornum
sögum enda aðalsiglingahöfn og verslunarstaður á öllu Norðurlandi um nær 5 alda skeið eða til 1400. Staðarins er síðast getið
í heimildum 1391.
En í þetta skiptið verður það fjörurölt, tilvalið að taka börnin með.
Fararstjórar: Sverrir Thorstensen og Þórir Haraldsson.
Brottför frá FFA kl. 9.00
