02/02/2009 | Roar Kvam



Þá er ferðaárið að hefjast á fullu með fyrstu skíðaferð ársins.



Þá er ferðaárið að hefjast á fullu með fyrstu skíðaferð ársins.

7. febrúar. Lambi. Skíðaferð"/static/files/gonguskor1.gif" />

Njótið útiveru og dásemda útivistarsvæðis Akureyringa. Þetta er létt ferð við flestra hæfi.

Fararstjóri: Anke María Steinke.

Verð: kr. 1.300 / kr. 1.800

Innifalið: Fararstjórn, aðstöðugjald.

Brottför frá FFA kl. 10.00



Hægt er að skrá sig í ferðina með því að smella á tengilinn "skráning í ferð" hér t.v.

eða á skrifstofunni, Strandgötu 23 föstudaginn 6. febrúar frá kl. 17.30 – 19.00,

sími 462 2720.



Ferðanefnd