26/02/2014 | Hólmfríður Guðmundsdóttir

Hlaupið með ólympíueldinn á Norðurpólnum

Opið hús verður fimmtudaginn 6.mars nk. Kl. 20,00 í Strandgötu 23.

Hlaupið með ólympíueldinn á Norðurpólnum

Steingrímur Jónsson prófessor fór í október  með kjarnorkuknúna ísbrjótnum 50 let pobedy (50 ár frá sigrinum) til Norðurpólsins. Ferðin var í boði rússneskra stjórnvalda og farin í þeim tilgangi að vekja athygli á XXII Vetrarólympíuleikunum sem haldnir voru í rússnesku borginni Sochi í febrúar með því að hlaupa með ólympíueldinn á Norðurpólnum.

Steingrímur segir ferðasöguna og sýnir myndir úr ferðinni.

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, enginn aðgangseyrir. Kaffi á könnunni.