03/08/2006 | Ferðafélag Akureyrar

Minnum á skíðaferð frá Kröflu til Húsavíkur um næstu helgi,11-12 mars. Gist á Þeistareykjum.

Á laugardag er ekið að Kröflustöð og gengið þaðan að Þeistareykjum og gist þar.  Á sunnudag er gengið til
Húsavíkur um Reykjaheiði. 

Nánari upplýsingar og skráning á skrifstofu félagsins föstudaginn 10. mars milli kl. 17.30 og 19.00

Fararstjóri: Frímann Guðmundsson.

Verð kr. 6.400 / 7.600

Brottför frá skrifstofu FFA kl. 8.