16/02/2015 | Hólmfríður Guðmundsdóttir

21. febrúar. Brottför kl. 10

Stakiklettur (Skussi).skorskor Fjall Gönguferð/Skíðaferð    (fjall mánaðarins)
21. febrúar. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri: Líney Elíasdóttir.
Verð: 1.000/500. Innifalið: Fararstjórn.
Gangan hefst við afleggjarann í Fálkafell og haldið  upp á Súlumýrar og að Stakakletti. Þaðan eru frábærar skíðaleiðir niður um Súlumýrarnar.
Vegalengd um 6 km. Hækkun 250 m.