Súlur. 1143 m. Fjall mánaðarins
16/03/2014 | Ingimar Árnason
Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri: Konráð Gunnarsson
Verð: Frítt.
Árleg ferð FFA á bæjarfjall Akureyrar. Gengið er eftir merktri og nokkuð auðveldri gönguleið á fjallið. Af Súlum er afar fallegt útsýni. Göngubúnaður miðist við færi og aðstæður.
Fararstjóri: Konráð Gunnarsson
Verð: Frítt.
Árleg ferð FFA á bæjarfjall Akureyrar. Gengið er eftir merktri og nokkuð auðveldri gönguleið á fjallið. Af Súlum er afar fallegt útsýni. Göngubúnaður miðist við færi og aðstæður.
