Sviðamessa 2015
08/12/2015 | Ása Hilmarsdóttir
Sviðamessan fræga (árshátíðin okkar verður haldin þann 12. september í Dreka)
Stjórn hefur ákveðið að Sviðamessan í ár verði haldin í Dreka þann 12. september. Þeir sem eru í nefndum og/eða hafa unnið eitthvað fyrir félagið síðasta árið og eiga von á boðsmiða er bent á að taka helgina frá. Boðsmiðar verða svo sendir út eftir 24. ágúst.
