28/04/2008 | Ferðafélag Akureyrar

1. maí. Súlur, 1213 m. Skíða- eða gönguferð 2 skór



3. maí. Draflastaðafjall, 734 m.  Skíða- eða gönguferð 2 skór

1. maí. Súlur, 1213 m. Skíða- eða gönguferð 2 skór



3. maí. Draflastaðafjall, 734 m.  Skíða- eða gönguferð 2 skór
1. maí. Súlur, 1213 m. Skíða- eða gönguferð 2 skór

Árleg ferð FFA á bæjarfjall Akureyrar. Gangan hefst innan við öskuhaugana á Glerárdal og er gengið eftir merktri og nokkuð auðveldri
gönguleið á fjallið. Af Súlum er afar fallegt útsýni. Ferð við flestra hæfi.

Fararstjóri: Kári Árnason.

Verð: Frítt fyrir alla.

Mæting og brottför frá öskuhaugum kl. 9.00



3. maí. Draflastaðafjall, 734 m.  Skíða- eða gönguferð 2 skór

Gengið frá bílastæði efst á Víkurskarði og upp á fjallið, notið útsýnis og vonandi góðs
skíðafæris.

Fararstjóri: Gunnar Halldórsson.

Verð: Frítt / kr. 1.000

Brottför kl. 9.00



Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins

miðvikudaginn 30. apríl milli kl. 17.30 -19.00

og föstudaginn 2. maí milli kl. 17.30 -19.00 eða í

tölvupósti ffa@ffa.is



Ferðanefnd   FFA