Vetrarlokun skála FFA
17/09/2012 | Ingimar Árnason
Skálum FFA við Drekagil í Herðubreiðarlindum og Laugarfelli hefur nú verið lokað
Skálum FFA við Drekagil í Herðubreiðarlindum og Laugafelli hefur nú verið lokað en vilji menn fá næturgistingu þar í vetur vinsamlegast hafið þá samband við formann félagsins Hilmar Antonsson netfang hilmar.a@simnet.is
, sími 862 3262
