24/11/2005 | Ferðafélag Akureyrar


Útilífssýningin Vetrarsport 2006 verður haldinn
í íþróttahöllinni á Akureyri 26. og 27. nóvember.


Útilífssýningin Vetrarsport 2006 verður haldinn
í íþróttahöllinni á Akureyri 26. og 27. nóvember.

Ferðafélag Akureyrar verður þar með bás og kynnir þar starfsemi sína, m.a ferðaáætlun fyrir árið 2006, myndir úr ferðum verða syndar og kynning á nýjum skála við Dreka.




Það er því um að

gera fyrir þá sem ætla að skoða sýninguna að líta við í bás Ferðafélagsins og kynna sér starfsemi félagsins í máli og myndum.