Gerast félagi í FFA
Gerast félagi í FFA
Velkomin í Ferðafélag Akureyrar!
Við munum á næstu dögum senda þér kröfu í heimabanka fyrir félagsgjaldinu og rafrænt félagsskírteini þegar hún hefur verið greidd.
Árbók FÍ og tímaritið Ferðir sem Ferðafélag Akureyrar gefur út fylgja áskrift.
Ekki hika við að hafa samband í síma 462 2720 eða á netfangið ffa@ffa.is ef einhverjar spurningar vakna.
Með góðri kveðju, Ferðafélag Akureyrar

