Gleðileg jól og farsælt komandi ár
23. desember 2022

Ferðafélag Akureyrar sendir félagsmönnum sínum, starfsfólki, viðskiptavinum og öðrum velunnurum hugheilar
jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir samstarfið á árinu
sem er að líða.