Góð þátttaka í Stóra plokkdeginum hjá FFA
24. apríl 2022

Mjög góð þátttaka var í Stóra plokkdeginum hjá FFA, stórir sem smáir mættu og einhverjir komu í kaffi eftir plokk.

Takk fyrir komuna og þátttökuna við að fegra umhverfi okkar.