Gönguvika 1: Ferð fimmtudagsins - Kjarnaskógur
19. júní 2018

Fimmtudagsferð gönguvikunnar okkar verður farin um Kjarnaskóg. Fararstjóri verður Hallgrímur Indriðason sem gjörþekkir skóginn. Brottför er kl. 19 frá skrifstofu FFA, Strandgötu 23. Ekki láta ykkur vanta.