Gönguvika 18.-22. júní - ferðin í kvöld - Leyningshólar
18. júní 2019

Leyningshólar  skor

18. júní. Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Gunnar Jónsson. Verð: 1.500/1.000. Innifalið: Fararstjórn.
Ekið verður upp á hólabrúnina í mynni Villingadals og gengið þaðan eftir vegi og stígum um hólana. Tilvalin fjölskylduferð .
Í ferðum Ferðafélags Akureyrar þar sem sameinast er í bíla taka allir þátt í kostnaði með því að greiða bílstjóra hvers bíls fyrir sig.

Munið að skrá ykkur hér