Gönguvika 18.-22. júní - Jónsmessuferð á Haus
21. júní 2019

Jónsmessuferð á Haus í Staðarbyggðarfjalli. 560 m.
22. júní. Brottför kl. 22
á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Farastjóri: Roar Kvam. Verð: 1.500/1.000. Innifalið: Fararstjórn.
Gengið frá sumarhúsinu Seli upp brekkurnar og að vörðunni nyrst á Hausnum. Útsýni þaðan er mikið og fagurt yfir héraðið. Tilvalin fjölskylduferð ekki síst fyrir þátttakendur í Þaulanum þar sem Haus er einn áfangastaðurinn í barnahlutanum
.
Munið að skrá ykkur hér
