Gönguvika 2: Vaðlareitur. 24. júlí
23. júlí 2018
Minnum á gönguvikuna okkar sem er í gangi. Ferð morgundagsins verður um Vaðlareitinn undir leiðsögn Roars Kvam. Brottför er frá skrifstofu FFA kl. 19. Verð 1000/500.
Skráning á www.ffa.is