Harðarvarða - Lokað fyrir alla umferð ofan Strýtuskála þann 6. ágúst
2. ágúst 2019

Þið sem eigið eftir að ganga að Harðarvörðu í Þaulaverkefni FFA Á toppinn, athugið þessa frétt frá Hlíðarfjalli.