Kynning á skíðaferðum 2026 FFA 26. janúar kl. 20
15. janúar 2026

Kynning á skíðaferðum FFA veturinn 2026

Kynning á skíðaferðum vetrarins verður 26. janúar kl. 20 að Strandgötu 23.


Nokkrar fararstjórar kynna helgarferð, nokkurra daga ferð og dagsferðir á skíðum.

Skráning í tvær lengri skíðagönguferðir er hafin og má sjá þær á heimasíðu FFA.
Dagsferðirnar verða kynntar á kynningunni 26. janúar og þá fara þær inn á heimasíðuna.


Lengri skíðagönguferðir 2026 er að finna hér


Boðið verður upp á spjall, spurningar og kaffi og konfekt.


Ferðanefndin