Næsta ferð: Lambi
6. mars 2017

Lambi  -  Skíðaferð skidiskidi skidi

11. mars. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Verð:  2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.

Í góðu færi er þetta frekar létt ferð. Gangan hefst við bílastæðið v. Súluveg. Hér má sjá Myndir úr skíðaferð FFA í Lamba 07.02.09

Vegalengd 11 km hvor leið. Hækkun 440 m.