Opið hús mánudaginn 12. janúar kl. 20
8. janúar 2026

Opið hús mánudaginn 12. janúar kl. 20

Opið hús verður mánudaginn 12. janúar kl. 20 í húsnæði FFA að Strandgötu 23. Þá ætlar Nína Ólafsdóttir að segja frá fyrstu bókinni sinni „Þú sem ert á jörðu“ sem kom út fyrir jólin og spjalla við þá sem mæta um bókina. Það verður gaman að heyra í henni hvort sem við erum búin að lesa bókina eða ekki.

Allir velkomnir.


Kaffi og konfekt, spjall og spurningar.

Fjölmennið meðan húsrúm leyfir.



Viðburðanefnd