Raðganga 2: Krossastaðir - Skíðastaðir Aflýst
14. júlí 2017

Aflýst vegna þátttökuleysis.
Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verð: 2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Ekið að Krossastöðum á Þelamörk og gengið upp með Krossastaðaánni og á Hlíðarfjall, þaðan niður að Skíðastöðum11 km. Hækkun 1080m, Mesta hæð 1110 m.
