Skíðaferð á Vaðlaheiði - aflýst vegna slæmrar veðurspár
1. mars 2019

Skíðaferð á Vaðlaheiði sem fara átti á morgun, laugardaginn 2. mars, hefur verið aflýst vegna slæmrar veðurspár!